Jónas Örn Jónasson byrjar ađ blogga.

Ástćđa mín fyrir ţví ađ byrja ađ blogga er líkt og međ marga  ţessi misseri, eđa ađ taka ţátt í samfélagsumrćđunni enda er ţađ efst á baugi hjá öllum landsmönnum um ţessar mundir. Hef ég ćtlađ mér ađ auk ţess ađ skrifa mínar skođanir á almennum samfélagsmálefnum, ađ til viđbótar skrifa í miklum mćli um Danmörk og stjórnmál í Danmörku. Ennfremur hef ég hug á ţví ađ skrifa um vinnu og úrbćtur á vegum stjórnvalda í Danmörku, auk ţess ađ fylgjast međ ţarlendri löggjöf. Mín skođun er sú ađ Ísland eigi á hverjum tíma ađ leita ráđgjafar í einhverjum mćli og fyrirmynda erlendis, eđa eins og oft er sagt, er óţarfi ađ "finna upp hjóliđ aftur".  Ég tel sérstaklega í ljósi ţeirra atburđa sem hafa átt sér stađ á Íslandi ađ ţađ styđji ţá skođun mína ađ Ísland sé ungt í ţroska og ţví "logiskt" ađ hćgt sé ađ sćkja fróđleik og lćrdóm frá nágrannalöndum okkar, einkum Danmörku sem er mun eldra samfélag.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband